Þegar ég kem mér undan því
að skutla drukknum manni
á milli fjarða
um óttubil
er ég smeykur um
að næst muni ég frétta af honum
í hádegisfréttum RÚV
Þegar ég kem mér undan því
að skutla drukknum manni
á milli fjarða
um óttubil
er ég smeykur um
að næst muni ég frétta af honum
í hádegisfréttum RÚV