160822

Kvíðinn minn ii

Þegar frændi minn
sem hefur sjaldan samband
hringir í mig
seint á sunnudagskvöldi
verður mér hugsað til
svörtu jakkafatanna
inni í fataherbergi

ætli þau passi enn?

 

jonknutur