Sumarfríið
var sem myndskreytt
af Halldóri Péturssyni
þú veist
áhyggjufrítt
heilnæmt
og ilmaði af steiktum
hamborgurum
en svo bilaði þvottavélin
Sumarfríið
var sem myndskreytt
af Halldóri Péturssyni
þú veist
áhyggjufrítt
heilnæmt
og ilmaði af steiktum
hamborgurum
en svo bilaði þvottavélin