Steinhaldiði kjafti
sagði ég
í huganum
við þrastaparið
um klukkan hálf fjögur
í nótt
óafvitandi
var það
að minna mig
ónytjunginn
á allt
það sem
ég ætlaði
að gera
í sumar
Steinhaldiði kjafti
sagði ég
í huganum
við þrastaparið
um klukkan hálf fjögur
í nótt
óafvitandi
var það
að minna mig
ónytjunginn
á allt
það sem
ég ætlaði
að gera
í sumar