Lífsmörk

Ég gladdist svo mjög þegar læknirinn fór yfir blóðrannsóknina mína að það lá við að ég yrði mér til skammar. Mér létti svo óumræðanlega! En ég dulbjó gleðina með því að reka upp hósta, svo hressilegan að læknirinn horfði áhyggjufullur á mig og spurði hvort ég væri ekki örugglega í lagi. Hefði hann bara vitað!

 

 

jonknutur