Við vitum ekki hvort hún ætlaði að éta drenginn. Við vitum bara að það átti að fita hann og Gréta hlýtur að hafa orðið samviskubitin þegar öskrin í þeirri gömlu fuðruðu upp í eldinum.
Hvernig gat hún verið svona viss? Djöfull þurfti hún að vera viss.
Ekki nema hún hafi verið siðblind.