09.01.12

Í bústað.

Það verður einhver harmurinn þegar Hvolpasveitin klárast og ég þarf að útskýra línulega dagskrá fyrir syni mínum eins og hann sé þriggja ára og ég fjörutíu og fimm.

Ég kláraði einn kexpakka klukkan hálf tvö í nótt. Var andvaka. Mér leið eins og ég væri lifandi þegar hjartsláttartruflanirnar hófust.

 

jonknutur